Þínar upplýsingar, þín réttindi
Hlutverk Persónuverndar er að gæta hagsmuna almennings þannig að mannréttindi séu ekki brotin við meðferð persónuupplýsinga. Persónuvernd sinnir eftirliti með vinnslu persónuupplýsinga og að bætt sé úr annmörkum og mistökum.
Þú átt rétt á að fá að vita ef verið er að vinna með persónuupplýsingar um þig.
Fréttir og tilkynningar
13. febrúar 2025
EDPB gefur út yfirlýsingu um aldursprófun, kemur á fót starfshópi um gervigreind og ráðleggur vegna lyfjareglna
Evrópska persónuverndarráðið (EDPB) fjallaði nýverið um aldursprófun, gervigreind og lyfjareglur.
11. febrúar 2025
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2025
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn er haldinn hátíðlegur í dag, 11. febrúar.