Yahoo! - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Yahoo!

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Höfuðstöðvar Yahoo! í Sunnyvale, Kaliforníu.

Yahoo! er bandarískt fyrirtæki sem rekur samnefnda vefgátt og leitarvél á internetinu. Fyrirtækið var stofnað af Stanford-nemunum David Filo og Jerry Yang í janúar 1994 og fór á hlutabréfamarkað í mars 1995. Yahoo! er í dag ein af stærstu vefsíðum heims skv. Alexa.com[1]

  1. „Alexa Web Search“. Sótt 2. mars 2007.
  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.